• fjölbreytt myndgreining

    Við framkvæmum allar almennar myndgreiningarrannsóknir

    Við framkvæmum allar almennar röntgenrannsóknir, ómskoðanir, tölvusneiðmyndarannsóknir og segulómanir. Allar rannsóknir eru túlkaðar af sérfræðilæknum innan myndgreiningar. 

    Lesa meira

Röntgen Orkuhúsið er í Urðarhvarfi 8

Inngangur A

Orkuhúsið er vesturhluta byggingarinnar að Urðarhvarfi 8. Gengið er inn um inngang A, hvort sem er á 3. hæð (á mynd) eða í bílakjallaranum þar undir.

Við Breiðholtsbraut

Orkuhúsið liggur við Breiðholtsbraut við enda Víðidals.

Bílastæði

Við Orkuhúsið eru bílastæði á þrem hæðum. Hægt er að leggja hvar sem er en gengið er inn um  innganga merkta A í vesturhluta hússins.