Senda beiðni
Við framkvæmum röntgen, ómanir og tölvusneiðmyndir samdægurs og höfum daglega bráðatíma fyrir segulómanir.
Læknar geta sent okkur beiðnir eftir þremur leiðum:
Rafræn beiðni á vefsvæði okkar.
Rafræn beiðni í SÖGU (ekki þó innan LSH).→ Nýtt rannsóknarblað (Ctrl+N) → Beiðni um myndgreiningu (Orkuhúsið) → Senda blað rafrænt (Ctrl+Shift+S) → Viðtakandi: Íslensk myndgreining → Senda.
Pappírsbeiðni okkar (eða annarra).